Samningur um þorskveiðar íslenskra fiskiskipa í rússneska hluta Barentshafsins 2019

Dagana 7.-8. maí sl. var haldinn fundur í Moskvu í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands um fiskveiðisamning fyrir árið 2019, svokallaðan „Smugusamning“ sem í þessu tilviki snýst um þorskveiðar Íslands í rússneska hluta Barentshafsins. Samningar tókust…

Vefgátt fyrir vöktun veiðiáa

Hafrannsóknastofnun hefur opnað á vef sínum sérhæfða vefgátt vegna vöktunar á veiðiám.  Í vefgáttinni birtast upplýsingar um t.a.m. veiðar og veiðistaði, stofnstærð, fjölda áætlaðra eldislaxa skv. áhættumati, fjölda veiddra eldislaxa og hlutfall af áætlaðri heildarveiði. …

Upptökur af málþingi um áhættumat erfðablöndunnar í fiskeldi

Fullt var út úr dyrum á málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyrir í Sjávarútvegshúsinu í morgun. Beint streymi var…

Strandbúnaðar 2019

Hin árlega ráðstefna um strandbúnað verður á Grand hóteli dagana 21. og 22. mars nk. Í boði verða 10 málstofur með um 60 erindi. Þar af eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilum…

Strandbúnaður 2019

Skráning er nú hafin á Strandbúnað 2019, ráðstefnu um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 21.-22. mars. Ef um er að ræða hópskráningu, 5 eða fleiri er hægt að fylla…