Vorfundur stjórnar

Í seinustu viku hélt stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga vorfund sinn og var hann haldinn á Austfjörðum þar sem Páll Björgvin í Fjarðabyggð og Gauti frá Djúpavogi tóku á móti stjórninni. Ferðaðist stjórnin um Austfirðina og heimsótti…

Stjórn lýsir yfir þungum áhyggjum

Á stjórnarfundi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga sem haldinn var 15. janúar sl. var fjallað um viðskiptabann Rússlands á Ísland og eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða: Stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga lýsir yfir þungum áhyggjum vegna viðskiptabanns Rússlands á íslenskar sjávarafurðir. Ljóst…

Stjórn fundaði með Sigurði Inga

Í gær, fimmtudaginn 26. nóvember, fundaði stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga með Sigurði Inga Jóhannessyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Á fundinum var rætt um tillögur að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða og einnig helstu markmið og áherslur…

Sveitarfélög fái hlutdeild í veiðigjaldi

Það er ósanngjarnt og óeðlilegt að þau samfélög sem í raun taka á sig afleiðingar af hagræðingu í sjávarútvegi, þurfi að bera þær ein og óstudd. Þetta sagði Svanfríður Jónasdóttir í lok erindis síns á…

Nýsköpun og þróun í sjávarútvegi – Sjávarútvegsfundur 2015

2. sjávarútvegsfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 23. september 2015, kl. 13:30-15:45 á Hilton Reykjavík Nordica. Aðgangur er ókeypis Nánari upplýsingar hér.