Endurnýjaður kynningarvefur stjórnvalda um sjávarútveg

Ábyrg og sjálfbær nýting auðlinda hafsins er hornsteinn stefnu íslenskra stjórnvalda í  sjávarútvegsmálum. Vefurinn fisheries.is er upplýsingavefur stjórnvalda á ensku um íslenskan sjávarútveg og hefur hann nú verið endurnýjaður. Markmiðið með vefnum er að sýna með…

Umdeilt frumvarp um haf- og strandsvæðaskipulag

Svæðisráðum verður fengið það hlutverk, skv. 5. grein frumvarpsins, að afgreiða haf- og strandsvæðaskipulag á sínu svæði hvert. Um allt að sjömanna einskiptisráð er að ræða, sem verða leyst upp að hverju svæðisskipulagi samþykktu og…

Umsögn um frumvarp til laga vegna fiskeldis

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gert í nánu samráði við Samtök sjávarútvegssveitarfélaga umsögn um frumvarp til laga vegna breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (lögleiðing áhættumats erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða með auglýsingu, opinber birting auglýsinga, stjórnvaldsektir…

Hvað er strandbúnaður

Ef þú villt kynna þér fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt þá er tilvalið á mæta á ráðstefnuna Strandbúnað 2018 sem haldin verður á Grand Hóteli Reykjavík, dagana 19.-20. mars. Tilgangur ráðstefnunnar er að stuðla að faglegri…

Greining á áhrifum laxeldis á efnahag og íbúaþróun við Djúp

Fiskeldi hefði veruleg áhrif til betri vegar á efnahag og íbúaþróun, samkvæmt niðurstöðum greiningar sem KPMG hefur unnið fyrir Fjórðungssamband Vestfirðinga á laxeldi í Ísafjarðardjúpi. Um 410 ný störf, þar af 150 afleidd og 900…