Upptökur af málþingi um áhættumat erfðablöndunnar í fiskeldi

Fullt var út úr dyrum á málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyrir í Sjávarútvegshúsinu í morgun. Beint streymi var…

Strandbúnaðar 2019

Hin árlega ráðstefna um strandbúnað verður á Grand hóteli dagana 21. og 22. mars nk. Í boði verða 10 málstofur með um 60 erindi. Þar af eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilum…

Strandbúnaður 2019

Skráning er nú hafin á Strandbúnað 2019, ráðstefnu um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 21.-22. mars. Ef um er að ræða hópskráningu, 5 eða fleiri er hægt að fylla…

Ný reglugerð um umhverfissjóð sjókvíaeildis

Hlutverk umhverfissjóðs sjókvíaeldis er að greiða kostnað við rannsóknir vegna burðarþolsmat, vöktunar og annarra verkefna er stjórn sjóðsins ákveður, að því er segir í reglugerð sem gefin hefur verið út um sjóðinn. Einnig veitir sjóðurinn…

Undanþágur frá starfsleyfi veittar með skilyrðum

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalaxi hf. undanþágur með skilyrðum vegna sjókvíaeldis á laxi í Patreksfirði og Tálknafirði. Tímabundið starfsleyfi heimilar Arctic Sea Farm framleiðslu á 600 tonnum á ári…