Stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

Stjórn 2022-2024

Í aðalstjórn: 
Jón Björn Hákonarson, Fjarðabyggð, formaður
Baldur Smári Einarsson, Bolungarvíkurkaupstað
Fannar Jónasson, Grindavíkurbæ
Írís Róbertsdóttir, Vestmannaeyjabæ
Þórdís Sif Sigurðardóttir, Vesturbyggð

Í varastjórn:
Björn Ingimarsson, Múlaþing
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, Dalvíkurbygð
Heimir Örn Árnason, Akureyrarbæ

Stjórn 2020-2022

Í aðalstjórn: 
Baldur Smári Einarsson, Bolungarvíkurkaupstaður
Fannar Jónasson, Grindavíkurbær
Jón Björn Hákonarson, Fjarðabyggð
Matthildur Ásmundardóttir, Sveitarfélagið Hornafjörður
Rebekka Hilmarsdóttir, Vesturbyggð, formaður

Í varastjórn:
Gauti Jóhannesson, Múlaþing
Njáll Ragnarsson, Vestmannaeyjabær
Þorgeir Pálsson, Strandabyggð

Stjórn 2018-2020

Aðalstjórn:
Baldur Smári, Bolungarvík
Fannar Jónasson, Grindavík
Gauti Jóhannesson, Djúpavogi,
Liv Aase Skarstad, Akraneskaupstað
Rebekka Hilmarsdóttir, Vesturbyggð

Í varastjórn:
Guðbjörg Bergmundsdóttir, Súðavíkurhreppi
Karl Óttar Pétursson, Fjarðabyggð
Þorgeir Pálsson, Strandabyggð

Stjórn 2016-2018

Aðalstjórn
Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri, Djúpavogi, formaður.
Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerði*
Steinunn María Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs, Fjallabyggð.
Anna Lind Ragnarsdóttir, oddviti, Súðavíkurhreppi.
Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð.

Í varastjórn:
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri í Dalvíkurbyggð.
Friðbjörg Matthíasdóttir forseti bæjarstjórnar Vesturbyggð.

*Róbert Ragnarsson sat í stjórn samtakanna til ársloka 2016 en þá tók Sigrún Árnadóttir sæti hans í aðalstjórn

Stjórn 2014-2016

Aðalstjórn:
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík, formaður
Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð
Steinunn María Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs í Fjallabyggð
Anna Lind Ragnarsdóttir, oddviti Súðavíkurhrepps
Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps

Varastjórn:
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri í Dalvíkurbyggð
Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar
Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerðisbæ