Sjávarútvegsfundur 2022

Sjávarútvegsfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verður haldinn í fjarfundi þriðjudaginn 22. febrúar kl. 13:00 – 15:00

Sjávarútvegsfundur er ætlaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn, stjórnendur og bæjarfulltrúa aðildarsveitarfélaga um tiltekin málefni sem stjórnin ákveður hverju sinni.

Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn til að fá sendan fundahlekk. Hér má nálgast dagskrá fundar ásamt hlekk á skráningu.

Nánari upplýsingar veitir Valgerður F. Ágústsdóttir starfsmaður samtakanna.