Sjávarútvegsfundur 2022

Fjarfundur þriðjudaginn 22.febrúar 2022

Dagskrá fundarins:

13:00 Setning fundar. Rebekka Hilmarsdóttir formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

13:10 Ávarp, Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Fyrirspurnir og umræður

13:35 Magnús Kristjánsson KPMG, Greining á gjaldtöku af sjávarútvegi og fiskeldi

14:05 Ólafur Marteinsson formaður SFS, Skipting kökunnar og samfélagsleg ábyrgð

Fyrirspurnir og umræður

14:35 Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Orkuskipti og áskoranir sjávarútvegssveitarfélaga

15:00 Fundi slitið

Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn hér. Í kjölfarið fáið þið tölvupóst og með því að smella á viðhengið þar á fundurinn að detta í dagatalið hjá ykkur.