Mestum uppsjávarafla landað í Neskaupstað
Á síðasta ári var mestum uppsjávarafla landað á Neskaupstað eða 212.385 tonnum. Næstmestum afla var landað í Vestmannaeyjum eða 196.402 tonnum og því næst kemur Vopnafjörður með 112.485 tonn. Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um…