Category Archives: Fréttir

Vefgátt fyrir vöktun veiðiáa

Hafrannsóknastofnun hefur opnað á vef sínum sérhæfða vefgátt vegna vöktunar á veiðiám.  Í vefgáttinni birtast upplýsingar um t.a.m. veiðar og veiðistaði, stofnstærð, fjölda áætlaðra eldislaxa skv. áhættumati, fjölda veiddra eldislaxa og hlutfall af áætlaðri heildarveiði. …

Ályktun aðalfundar

Samtök sjávarútvegssveitarfélaga fagna því að samstaða náðist í gær á Alþingi um lagasetningu til að létta tímabundið á óvissu um fiskeldisstarfsemi á  landinu öllu sunnanverðum Vestfjörðum, en lýsa jafnframt yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu…

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 10. október nk. kl. 12:15 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Ársreikningur Starfs- og fjárhagsáætlun samtakanna ásamt ákvörðun um árgjöld og þóknun stjórnar Lagabreytingar Kosning…