Samtök sjávarútvegssveitarfélaga stofnuð

skip1024Stofnuð hafa verið  Samtök sjávarútvegssveitarfélaga sem eru samtök þeirra sveitarfélaga sem hafa beinna hagsmuna að gæta varðandi nýtingu sjávarauðlindarinnar, veiðar og vinnslu, og er tilgangur samtakanna að vinna að sameiginlegum hagsmunum aðildarsveitarfélaga og íbúa þeirra í þeim málum sem tengjast nýtingu sjávarauðlindarinnar.   Á stofnfundi þann 26. sept. sl. gerðust 24 sjávarútvegssveitarfélög stofnaðilar samtakanna. Halda áfram að lesa