Dagana 7.-8. maí sl. var haldinn fundur í Moskvu í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands um fiskveiðisamning fyrir árið 2019, svokallaðan „Smugusamning“ sem í þessu tilviki snýst um þorskveiðar Íslands í rússneska hluta Barentshafsins.
Halda áfram að lesaGreinasafn fyrir merki: 14 Líf í vatni
Vefgátt fyrir vöktun veiðiáa
Hafrannsóknastofnun hefur opnað á vef sínum sérhæfða vefgátt vegna vöktunar á veiðiám.
Í vefgáttinni birtast upplýsingar um t.a.m. veiðar og veiðistaði, stofnstærð, fjölda áætlaðra eldislaxa skv. áhættumati, fjölda veiddra eldislaxa og hlutfall af áætlaðri heildarveiði.
Halda áfram að lesaUpptökur af málþingi um áhættumat erfðablöndunnar í fiskeldi
Fullt var út úr dyrum á málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyrir í Sjávarútvegshúsinu í morgun. Beint streymi var frá málþinginu og má sjá upptöku af fundinum á þessari slóð.
Halda áfram að lesaStrandbúnaðar 2019
Hin árlega ráðstefna um strandbúnað verður á Grand hóteli dagana 21. og 22. mars nk. Í boði verða 10 málstofur með um 60 erindi. Þar af eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilum Strandbúnaðar 2019 gefst kostur á að kynna starfsemi sína, búnað og þjónustu.
Halda áfram að lesa