Stjórn fundaði með Sigurði Inga

Sigurdur-Ingi-JohannssonÍ gær, fimmtudaginn 26. nóvember, fundaði stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga með Sigurði Inga Jóhannessyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Á fundinum var rætt um tillögur að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða og einnig helstu markmið og áherslur samtakanna.