Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 23. september og hefst kl. 13:00.

 • Skýrsla stjórnar
 • Ársreikningar samtakanna
 • Starfs- og fjárhagsáætlun samtakanna ásamt ákvörðun um árgjöld og þóknun stjórnar
 • Kosning formanns stjórnar, annarra stjórnarmanna og varastjórnar til tveggja ára
 • Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara til tveggja ára
 • Forkaupsréttur sveitarfélaga á aflaheimildum
  • Garðar Garðarsson, lögfræðingur hjá Landslög.
  • Arnór Snæbjörnsson, lögfræðingur hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
 • Umræður

Vinsamlega skráið ykkur til leiks hér að neðan.