Í dag gaf Íslenski sjávarklasinn út skýrsluna Verstöðin Ísland: hagræðing og landfræðileg samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi 1993-2003 en Samtök sjávarútvegssveitarfélaga styrktu útgáfu skýrslunnar fyrr á árinu.
Margt fróðlegt kemur fram í skýrslunni sem mun nýtast samtökunum í sinni hagsmunabaráttu á næstu árum.
Við hvetjum aðildarsveitarfélög til að kynna sér skýrsluna en hana má nálgast hér.