Upptökur af málþingi um áhættumat erfðablöndunnar í fiskeldi

Fullt var út úr dyrum á málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyrir í Sjávarútvegshúsinu í morgun. Beint streymi var frá málþinginu og má sjá upptöku af fundinum á þessari slóð.

Halda áfram að lesa