Fundur með sjávarútvegsráðherra

IMG_6387_resize

Þann 10. júlí sl. fundarði stjórn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga með sjávarútvegsráðherra. Tilgangur fundarins var að kynna samtökin fyrir ráðherra og ræða við hann um helstu áherslur samtakanna. Fundurinn gekk vel og var ráðherra afhent minnisblað þar sem fjallað var stuttlega um samtökin.