Nýsköpun og þróun í sjávarútvegi
2. sjávarútvegsfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
23. september 2015, kl. 13:30-15:30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Aðgangur er ókeypis
Skráning á sjávarútvegsfund
DAGSKRÁ:
13:30    Setning
Róbert Ragnarsson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
13:40   Hvert fer fiskurinn? Landfræðileg samþjöppun fiskvinnslunnar 1993-2013
Bjarki Vigfússon, hagfræðingur hjá Íslenska sjávarklasanum
14:05   Þróun og framtíðarsýn í fiskeldi hér á landi
Guðbergur Rúnarsson, framkvæmdastjóri Landsambands fiskeldisstöðva
14:30   Af hverju veiðigjöld til sveitarfélaga
Svanfríður Inga Jónasdóttir
14:55    Umræður
15:30    Fundarslit
Fundarstjóri: Sigrún Árnadóttir
