Fiskur – olía – orka

Hvert á arðurinn að renna?

Málþing um auðlindamál 14. mars 2013 á Grand hótel kl. 15.30. Haldið í samvinnu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, Samtaka orkusveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytis.

 

15:30 Setning ráðstefnunnar
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

15:40 Sjónarhorn Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
Svanfríður Inga Jónasdóttir, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

15:50 Sjónarhorn Samtaka orkusveitarfélaga
Stefán Bogi Sveinsson, formaður Samtaka orkusveitarfélaga

16:00 Staða og möguleikar þeirra sveitarfélaga sem búa að eða eru háð nýtingu náttúruauðlinda
Dr. Þóroddur Bjarnason, Byggðastofnun

16:30 Rannsóknir, nýting og gjaldtaka vegna vinnslu kolvetnis (olíu) í efnahagslögsögu Íslands.
Ingvi Már Pálsson, skrifstofustjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

17:00 Auðlindanýting, auðlindaarður, hvernig hann myndast og möguleg innheimtu.
Daði Már Kristófersson, auðlindahagfræðingur, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

17:30 Fyrirspurnir og umræður
18:00 Málþingslok
Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra

Fundarstjóri: Bryndís Gunnlaugsdóttir, Grindavík