Skipulag haf- og strandsvæða

Samtök sjávarútvegsfélaga og Samtök sveitarfélaga á Austurlandi standa fyrir málþingi um skipulag haf- og strandsvæða miðvikudaginn 17. maí nk. frá kl. 09:15-12:00, í Þórðarbúð Austurvegi, Reyðarfirði.

Dagskrá

Ávarp: Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra

Skipulag haf- og strandsvæða: Fyrir hvern og í hvaða tilgangi?
  • Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
  • Aðalsteinn Óskarsson, Fjórðungssamband Vestfirðinga
  • Páll Björgvin Guðmundsson, Fjarðabyggð
Pallborðsumræður
  • Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra
  • Aðalsteinn Óskarsson, Fjórðungssamband Vestfirðinga
  • Guðjón Bragason, Samband íslenskra sveitarfélaga
  • Hafdís Hafliðadóttir, Skipulagsstofnun
  • Páll Björgvin Guðmundsson, Fjarðabyggð
  • Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Samantekt
  • Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi

Fundarstjóri: Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

Í lok málþingsins verður boðið upp á sameiginlegan hádegisverð. Nauðsynlegt er að skrá sig
á málþingið og í hádegisverð með því að senda tölvupóst á ssa@ssa.is fyrir 15. maí nk.