Sjávarútvegsfundur 2017

3. sjávarútvegsfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verður haldinn 7. september 2017 á Siglufirði frá kl. 10:00-17:30.

Skráning á fundinn

Aðgangur er ókeypis

Fimmtudagur 7. september 2017

10:00-11:30      Heimsóknir í fyrirtæki á svæðinu
11:30                 Auka aðalfundur samtakanna

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar,
  2. Breytingar á samþykktum

13:30                Setning
Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga

13:40                Skipting veiðigjalda til sveitarfélaga – leiðir og forsendur
Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur

Umræður

14:40                Byggðakvóti
Hinrik Greipsson, sérfræðingur á sviði fiskveiðistjórnunar í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Umræður

15:15                Margildi

Snorri Hreggviðsson, framkvæmdastjóri og eigandi Margildis

15:30                Kaffi

                         Fundarslit