Sjávarútvegsfundur 2013 – Sjávarútvegur og byggðaaðgerðir

Sjávarútvegsfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2. október 2013
Haldinn að Hótel Nordica Reykjavík kl. 13:30 – 16:00

Skráning á fundinn

Sjávarútvegur og byggðaaðgerðir

Helstu ástæður fyrir fækkun starfa í sjávarbyggðum; er hægt að bregðast við? Hvernig fæst meiri byggðafesta í sjávarbyggðunum?

Dagskrá:

Haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 2. október 2013

Sjávarútvegur og byggðaaðgerðir

Helstu ástæður fyrir fækkun starfa í sjávarbyggðum; er hægt að bregðast við? Hvernig fæst meiri byggðafesta í sjávarbyggðunum?

Setning

Svanfríður Inga Jónasdóttir formaður samtakanna.

Ávarp sjávarútvegsráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra

Fækkun starfa í sjávarútvegi og þar með sjávarbyggðum; er hægt að bregðast við?

Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar.

Byggðakvóti, tilgangur og reynsla

Hinrik Greipsson, sérfræðingur sjávarútvegsráðuneytis í byggðakvóta, lýsir þeim reglum sem eru um úthlutun byggðakvóta.

Viðbrögð við máli Hinriks veita: Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar og Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri  Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

Á fiskvinnslan að geta átt kvóta?

Vilhjálmur Egilsson, rektor á Bifröst, var formaður nefndar sem lagði til að fiskvinnslan gæti átt kvóta. Hann greinir m.a. frá þeim ástæðum og rökum sem nefndin hafði fyrir tillögu sinni.

Viðbrögð við máli Vilhjálms veita: Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir oddviti Tálknafjarðarhrepps og Gyða Steinsdóttir, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar.

Samantekt

Róbert Ragnarsson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.

Fundarstjóri: Svanfríður Jónasdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.

Frítt er inn á ráðstefnuna en skráning fer fram á heimasíðu samtakanna, www.sjavarutvegssveitarfelog.is.