Monthly Archives: apríl 2019

Vefgátt fyrir vöktun veiðiáa

Hafrannsóknastofnun hefur opnað á vef sínum sérhæfða vefgátt vegna vöktunar á veiðiám.  Í vefgáttinni birtast upplýsingar um t.a.m. veiðar og veiðistaði, stofnstærð, fjölda áætlaðra eldislaxa skv. áhættumati, fjölda veiddra eldislaxa og hlutfall af áætlaðri heildarveiði. …