„Einhverjir hafa getað leigt sér ýsu á 315 krónur fyrir kílóið og selja hana síðan á 270 krónur á mörkuðum. Þetta gera menn til þess að geta náð þorskkvótanum og kílóið af þorski selja þeir kannski á 250 krónur. Það þarf ekki excel til að sjá að slík útgerð gengur ekki upp.“
Mánaðarskipt færslusafn fyrir: janúar 2013
Kröftug lækkun í ársbyrjun
Áhrif af auknu framboði Norðmanna á þorski úr Barentshafi eru þegar byrjuð að koma í ljós á helstu fiskmörkuðum Íslendinga. Halda áfram að lesa