Samningur um þorskveiðar íslenskra fiskiskipa í rússneska hluta Barentshafsins 2019

Dagana 7.-8. maí sl. var haldinn fundur í Moskvu í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands um fiskveiðisamning fyrir árið 2019, svokallaðan „Smugusamning“ sem í þessu tilviki snýst um þorskveiðar Íslands í rússneska hluta Barentshafsins.

S. Simakov og Jóhann Guðmundsson handsala samninginn.
Halda áfram að lesa