Skráning á sjávarútvegsfundinn hafin
Skráning er hafin á sjávarútvegsfundinn, sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica hótel miðvikudaginn 2. október. Meðal efnis á dagskrá fundarins má nefna erindi Vilhjálms Egilssonar sem nefnist „Á fiskvinnslan að geta átt kvóta?“ Hann…